8.7.2008 | 23:31
Hátt olíuverð gott til langstíma enn vont til skammstíma litið
Hátt olíuverð leiðir til minni sóunar og minni brennslu eldsneytis. Ferðalög minnka, notkun bifreiða minnkar, eldsneytisfrekar bifreiðar seljast minna og allt kapp er lagt á að finna nýja umhverfisvæna orkugjafa og umhverfisvænar vélar.
Til skammstíma litið þekkja allir áhrifin og finna, verðbólga. Rekstrarkostnaður heimila og fyrirtækja hækka mikið og mörg fyrirtæki koma ekki til með að lifa það af hér heima sem erlendis.
Veruleg lækkun á olíuverði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.